Mun sjálfvirkni fækka störfum

Minni tekjur

Eins og gefur að kynna að þegar störfum fækkar þá minnkar kostnaður fyrirtækisins til muna ásamt því að tekjur ríkisins verður fyrir skerðingu. Enn hvernig er hægt að koma í veg fyrir að ríkið muni verða af þessum tekjum? Eina leiðin sem ég sé er að skattleggja sjálfvirkni og ég veit að það er líklega ekki sú vinnsælasta leið sem er farinn því að það er sú leið mun draga úr tekjum fyrirtækja.

Ég er hluti af þessari þróun

Ég er að þróa hugbúnað og aðstoða ýmis fyrirtæki að einfalda rekstur í tölvukerfum og hefur því starfs kerfisstjórans minnkað þar sem hann var að gera áður er ekki lengur þörf á því að hugbúnaður sem ég geri mun sjá alfarið um þetta fyrir kerfisstjórann. Þetta eru litir bútar hér og þar enn eins og er sagt er, margt smátt gerir eitt stórt. Að sjálfsögðu mun þetta auka tíma kerfisstjórans til að hann hafi meiri tíma til að gera eitthvað annað, enn að endanum mun þetta hafa meiri áhrif. Enn þetta er eitthvað sem kannski ekki sést þar sem sjálfvirknin er mjög mikið undir húddinu eins og má segja og er ekki mikið áþreyfanlegt.

Hvernig fáum við þessar tekjur til baka?

Ég er ekki með eitt svar við þessu, því að sjálfvirknin er mismunandi og þjónar mismunandi störfum, eins og að kerfisstjórnunarstéttinn fer minnkandi þar sem sjálfvirkni í tölvuiðnaðinum er að aukast verulega og mun það hafa á fjölda starfa þar, enn þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem ég hef séð. Enn til að svara þessari spurningu held ég að við þurfum að setjast niður með ríkisstjórn/flokkum á þingi og ASI og mynda nefnd sem tæki að sér að finna út bestu leiðina ásamt því að fylgjast með því hvað er að gerast erlendis því að þar er verið að skoða þetta þar.

--

--

IT tech geek, developer etc.

Love podcasts or audiobooks? Learn on the go with our new app.

Get the Medium app

A button that says 'Download on the App Store', and if clicked it will lead you to the iOS App store
A button that says 'Get it on, Google Play', and if clicked it will lead you to the Google Play store